Sólstaða Prentvæn útgáfa
Skrifað af: Magdalena Einarsdóttir   

Í morgun leit dagsins ljós leirljóst merfolald undan Nönnu og Þey frá Akranesi.

Þeyr er 1. verðlauna stóðhestur með 8,55 í aðaleinkunn, 8,3 fyrir byggingu og 8,72 fyrir hæfileika. Hann hlaut m.a. 9,0 fyrir tölt og vilja og geðslag.

 

 

Þar sem hryssan kom í heiminn rétt eftir sumarsólstöður er spurning hvort hún hljóti ekki nafnið Sólstaða.