Folöld 2012 |
![]() |
Skrifað af: Magdalena Einarsdóttir | |||
Folöldin eru smám saman að koma í heiminn og komnar eru myndir af þremur undan Prinsinum frá Efra-Hvoli. Þær má nálgast undir flipanum hér til vinstri, FOLÖLD. Fleiri myndir koma á næstu dögum undan fleiri hestum sem voru hjá okkur síðast liðið sumar. Myndir bætast svo inn jafnt og þétt eftir því sem fleiri folöld koma í heiminn.
Foals are gradually coming into the world and yet are pictures of three from Prinsinn of Efra-Hvoli. They can be found under the tab on the left, FOLÖLD.
|