Fann þessa mynd af safninu renna framhjá Haukagili í Vatnsdal laugardagsmorguninn
10. september sl. Vatnsdalurinn skartaði sínu fegursta þennan dag og snæviþakið Jörundarfell
bar við heiðan himininn. Skál.