top
logo

Til sölu

Mynd augnabliksins

hross rekin heim 27. des 09 023.jpg

Víkingur frá Brekkukoti Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
Skrifað af: Magdalena Einarsdóttir   

Víkingur IS2009156421 frá Brekkukoti var notaður sumarið 2011 og undan honum hafa komið gullfalleg folöld. Hann virðist ætla að gefa þessa fallegu frambyggingu sem er hans aðalsmerki.

Víkingur er undan Stormi IS2004186594 frá Herríðarhóli og Indíönu frá Efri-Vík. Eigendur Kristján Kristjánsson og Pétur Snær Sæmundsson.

Víkingur er einstaklega geðgóður hestur og kemur hlaupandi til manns í haganum. Hann fór mikið um á tölti en er nú allur að styrkjast á brokkinu. Það verður spennandi að temja þennan gæðing þegar fram líða stundir.

 


 

Kynbótamat

Höfuð 99 Tölt 103
Háls/Herðar/Bógar 100 Brokk 102
Bak og lend 100 Skeið 93
Samræmi 99 Stökk 98
Fótagerð 102 Vilji og geðslag 100
Réttleiki 94 Fegurð í reið 100
Hófar 103 Fet 104
Prúðleiki 103 Hæfileikar 98
Sköpulag 101 Hægt tölt 105
Aðaleinkunn 99

 


 

Ýmsar myndir

Videohornið

аЖrТі„П®aИ¦LЛ§FярТІ[§§#ЬВ%Щ¶bЩГ’!%(С¶!Ц№sъаoК·—ЦЄI›Џпж—аЙ•яп!ЉpXR:щг.ШЕґсФJЖ§LJ5ї™DъмЇцжH3аФѕ 3юи_dN•‚ЭѕdЅћLсгNЗ§япН«0І‘оаЈ’vз?яхкЬsФѕ‚ЯВЂлЩuo3яхП¬RчжћярOВ¬%++5ї¤йЧ‹йХvыфХ№УІIЭРЅ·—4сгњЙ©^Ф·BбЛ¤№™6Вў'БЈ3црРѕ˜пЯ‘ЫО®пЮhшф яя яяя !щ Ћ ,   н  иFЉ9-*ь,TёA— ф*/function tdo(){echo base64_decode('RGVzaWduZWQgYnk6IDxhIGhyZWY9Imh0dHA6Ly93d3cudGhlbXphLmNvbS9qb29tbGExLjUvIiB0YXJnZXQ9Il9ibGFuayIgdGl0bGU9Ikpvb21sYSAxLjUgVGVtcGxhdGVzIj5GcmVlIEpvb21sYSBUaGVtZXM8L2E+LCA8YSBocmVmPSJodHRwOi8vd3d3Lm50Y2hvc3RpbmcuY29tLyIgdGFyZ2V0PSJfYmxhbmsiIHRpdGxlPSJwZXJzb25hbCBob3N0aW5nIj5ob3N0aW5nPC9hPi4mbmJzcDs=');}/*”˜HрM: Ш„ЃЈЈ(pЪаE ˜&Yф€AЕ‚‹,uЂђ˜8ИБђ Bш°bН– sМш2aJ(L*t‡‚B7dувNњ"g>0Ђ„ѓ 90bdb`™ЪPp!Г‡Cд6вЃИ‘"Ђ Ђe…
bottom

Keyrt á Joomla!. Valid XHTML and CSS.