
Til sölu
Hrossarækt
Folöld
Mynd augnabliksins

Tryppi komin á hús |
Tamningar eru byrjaðar þennan veturinn í Brekkukoti en ellefu hross eru komin á hús, þar af sjö á fjórða vetur. Búið er að mýla tryppin og fara með þau út í fyrsta skipti og gekk það í alla staði vel.
Þetta eru einstaklega róleg og meðfærileg tryppi og verður gaman að sjá hvernig málin koma til með að þróast í tamningu þeirra í vetur.
Léttfeti frá Brekkukoti M: Iða frá Orrastöðum F: Klakkur frá Hofi
Tilviljun frá Brekkukoti M: Rás frá Bakkakoti, undan Sólon frá Hóli. F: Vár frá Vestra-Fíflholti
Nútíð frá Brekkukoti M: Lilja frá Hvolsvelli F: Gammur frá Hvolsvelli, undan Andvara frá Ey
Hlemmur frá Brekkukoti M: Hemla frá Hemlu F: Goði frá Hemlu, undan Asa frá Kálfholti
Díana frá Brekkukoti M: Indíana frá Efri-Vík F: Hnokki frá Þúfum, undan Hróð frá Refsstöðum
Rán frá Brekkukoti M: Perla frá Hvolsvelli F: Goði frá Hemlu, undan Asa frá Kálfholti
NN. frá Brekkukoti M: Jalda frá Hjallalandi F: Gammur frá Hvolsvelli, undan Andvara frá Ey
|
Ýmsar myndir
Videohornið
Tenglar
